PÖNTUN

Hver pöntun tekur u.þ.b. 7-10 virka daga frá því að pöntun hefur verið staðfest og þangað til hún er kominn til viðskiptavinar. Biðin fer einnig eftir umfang pöntunarinnar.

VÖRUR

HÖNNUN

GREIÐSLA

Við bjóðum upp á millifærslu,reikning í heimabanka, Pei og Netgíró. Greiðsla með kredit- og debetkortum kemur á næstunni.

FLUTNINGUR

Við bjóðum upp á heimsendingu og sendingu á næsta pósthús. Báðar sendingarleiðirnar eru gjaldfrjálsar.