1
Nafnspjöld

Pöntun

Fyrsta skref er að panta nafnspjöld. Í pöntunarferlinu setur þú inn það magn sem þú vilt fá, hönnun á nafnspjöldunum, afhendingu og greiðslumáta. Við sendum frítt á öll pósthús og bjóðum einnig upp á heimsendingu viðskiptavinum að kostnaðarlausu.

2
Nafnspjöld

Staðfesting og áætlun

Þegar við erum búin að staðfesta greiðslu og hönnun á nafnspjöldunum fer pöntunin í sjálfvirkt ferli. Meðal biðtími eru 7 virkir dagar frá staðfestingu. Við höfum samband ef eitthvað er.

3
Nafnspjöld

Afhending

Við afhendingu er hægt að velja að sækja á næsta pósthús eða heimsendingu. Heimsending er gjaldfrjáls  hvert á land sem er. Ef þú ert ekki sátt/ur við pakkann við afhendingu getur þú sent á pantanir@printit.is

Nafnspjöld
Nafnspjöld glær
Lagskipt nafnspjöld úr 300 gsm möttum pappír.
not rated 7.250 kr. 200 stk

 • Upplýsingar

  • Stærð: 90 x 54 mm
  • Horn: Ferkanta
  • Pappír: Mattur 300 gsm

  Upplýsingar

  ATH: Pöntun tekur a.m.t. 7-10 virka daga


  Prentun


  Hönnun (.PSD, .PDF, .AI, .CDR)

  • (hámark stærð skráar 512 MB)
  • (hámark stærð skráar 512 MB)

  Magn

  Nafnspjaldshönnun

  Við hönnum 3 mismunandi útgáfur af nafnspjaldinu. Hönnunin tekur a.m.t. 1-2 virka daga. Vinsamlegast settu inn tilheyrandi upplýsingar s.s. logo, nafn, símanúmer, netföng og myndir.

  • 24900 kr.

  Viðhengi (ef á við)

  • (hámark stærð skráar 512 MB)
  • (hámark stærð skráar 512 MB)
Nánar
Plastnafnspjöld gegnsæ
Nafnspjöld
Plastnafnspjöld úr gegnsæju efni. Einungis hægt að prenta öðru megin. 0.36 cm að þykkt.  
not rated 11.282 kr. 200 stk
Nánar
Nafnspjaldahönnun
Nafnspjaldahönnun
Við hönnum 3 mismunandi útgáfur af nafnspjaldinu. Hönnunin tekur a.m.t. 1-2 virka daga. Vinsamlegast settu inn tilheyrandi upplýsingar s.s. logo, nafn, símanúmer, netföng og myndir.
not rated 20.081 kr. out of stock
Nánar
Plastnafnspjöld
Plastnafnspjöld
Plastnafnspjöld í tveimur þykktum. 0.76 sem er álíka og kreditkort og svo 0.36 cm. eru u.þ.b helmingi þynnra en hefðbundin kort.
not rated 11.282 kr. 500 stk
Nánar
Sérpöntun
Prentun sérpöntun
not rated out of stock
Nánar

SPURT OG SVARAÐ Skoða

Afhendingartími er u.þ.b 7 virkar dagar.

HAFA SAMBAND