Pöntun
Fyrsta skref er að panta nafnspjöld. Í pöntunarferlinu setur þú inn það magn sem þú vilt fá, hönnun á nafnspjöldunum, afhendingu og greiðslumáta. Við sendum frítt á öll pósthús og bjóðum einnig upp á heimsendingu viðskiptavinum að kostnaðarlausu.
Staðfesting og áætlun
Þegar við erum búin að staðfesta greiðslu og hönnun á nafnspjöldunum fer pöntunin í sjálfvirkt ferli. Meðal biðtími eru 7 virkir dagar frá staðfestingu. Við höfum samband ef eitthvað er.
Afhending
Við afhendingu er hægt að velja að sækja á næsta pósthús eða heimsendingu. Heimsending er gjaldfrjáls hvert á land sem er. Ef þú ert ekki sátt/ur við pakkann við afhendingu getur þú sent á pantanir@printit.is
Plastnafnspjöld gegnsæ

Nafnspjaldahönnun

Plastnafnspjöld

SPURT OG SVARAÐ Skoða
Afhendingartími er u.þ.b 7 virkar dagar.
Í upphafi munum við einungis bjóða upp á einfalda prentun eins og nafnspjöld eða póstkort. Fyrir flóknari verkefni þá skaltu vinsamlegast hafa samband.
- Upplausn: 300 DPI
- Stærð: Mismunandi eftir vörum
- Skrár: .AI, .PSD, .PDF, .CDR